Landsmenn fengu ágætan fyrirvara áður en versta óveðrið skall á síðdegis í gær og höfðu þannig tíma til þess að huga að lausamunum. Við Reykjavíkurhöfn var bátum komið í var. Rauð veðurviðvörun tók ...
Páley Borgþórsdóttir er fædd 6. febrúar 1975 í Vestmannaeyjum. „Ég ólst þar upp í návígi við náttúruna, sjóinn og fiskinn. Bjargsig með skátunum, sprang, sjóferðir, fjöruferðir, úteyjarævintýri og ...
Af einhverjum ástæðum er ómögulegt að kaupa eitt og sama árskortið í strætó sem gildir bæði á höfuðborgarsvæðinu og alls staðar á landsbyggðinni. Í dag er eitt árskort fyrir höfuðborgarsvæðið og svo á ...
Lágmarkskrafa er að stjórnvöld staldri við og hugsi málið betur, áður en tekin er ákvörðun sem gæti kostað landið tugi milljarða í tapaðar tekjur.
Fasteignafélagið Hvalsnes kynnir lausn sem liðka á fyrir á fasteignamarkaði Kaupir fasteignir á mettíma og borgar út Seljendur geta búið áfram í hinni seldu eign Tveggja vikna uppsagnarfrestur ...
„Mundu mig, ég man þig“ skrifuðum við í minningabækur hvert annars á skólaárunum.
Engar vísbendingar hafa fundist um hvað karlmanni sem skaut tíu til bana og særði sex í skóla í Örebro í Svíþjóð gekk til Svipti sig lífi eftir að lögregla kom á vettvang Öll þjóðin syrgir ...
Kennarasambandið (KÍ) hefur boðað til verkfalla í fimm framhaldsskólum, sem hefjast 21. febrúar hafi samningar ekki náðst. Kennarar í Tónlistarskóla Akureyrar hafa einnig boðað ...
Vel veiðist á línuna hjá Páli Jónssyni GK 42.000 krókar í lögninni sem er 33 sjómílur Núna út af Reykjanesi eftir góðan túr á Meðallandsbugt Hver þorskur að meðaltali 8 kg Verstöð er að lifna við ...
Framkvæmdir við nýju 5.700 fermetra farþegamiðstöðina á Skarfabakka í Sundahöfn eru á áætlun. Uppsteypa er í fullum gangi. Starfsmenn ÍAV vinna verkið sem skotgengur eins og myndin sýnir. Fyrsta skófl ...
Björk Straumfjörð Ingólfsdóttir, 78 ára kona fædd í Flatey á Breiðafirði, fékk staðfest síðastliðið haust hver faðir hennar er og hitti hann fyrst í Færeyjum skömmu síðar. Hún hafði gefið upp ...
Niðurstöðu rannsókna lyfjaöryggisnefndar Lyfjastofnunar Evrópu að vænta í maí Tilkynna þarf aukaverkanir til Lyfjastofnunar Semaglútíðlyf eru öflugt meðferðarúrræði fyrir áhættuhópa ...