Enn er von á illviðri. Appelsínugular viðvaranir Veðurstofu ná yfir allt landið, rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út og ...
Mjólkurkýr í Bandaríkjunum hafa sýkst af nýrri tegund af fuglaflensu sem er ólík þeirri sem hefur verið að breiðast út í ...
Stöðugt hefur verið um útköll hjá slökkviliðinu og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í kvöld vegna óveðursins sem gengur nú ...
Elsa María Indriðadótt­ir, íbúi í Laug­ar­dal, seg­ir í sam­tali við mbl.is að hún hafi verið að keyra um hverfið eft­ir að mesta óveðrið var yf­ir­staðið þegar hún sá að tré hafði þverað gang­sétt á ...
Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool vill breyta reglunum um fjölda varamanna í ensku úrvalsdeildinni. Hollendingurinn vill ...
Bandaríkjamaðurinn Todd Boehly, eigandi og stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, gæti verið í vandræðum eftir að upp komst að hann sé einn af eigendum vefsíðunnar Vivid Seats.
Öll staðkennsla í Háskóla Íslands fellur niður á morgun á milli klukkan 8 og 13 þegar að rauð veðurviðvörun er í gildi á ...
Brynjar Karl hefur birt myndband sem sýnir samanburð á orðræðu og ákefð í kvenna- og karlabolta. Hann ræðir málið við mbl.is ...
Real Madrid er komið í undanúr­slit spænska bik­ars­ins í fót­bolta eft­ir útisig­ur á Leg­anés, 3:2, í kvöld. Real þurfti að hafa fyr­ir hlut­un­um, þrátt fyr­ir að Luka Modric og Endrick hafi báðir ...
Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur tilkynnt að Rússar ætli sér að endurvekja Intervision, söngvakeppni sem naut ...
Brottvísun fólks af hernumdu landsvæði er stranglega bönnuð, segir Volker Turk, mann­rétt­inda­full­trúi Sam­einuðu þjóðanna, ...